Fallegir handgerðir Skartgripir

M.V.G Skart

Maríanna Vestmann - M.V.G Skart

Designer and founder
Hæ ég heiti Maríanna Vestmann og ég byrjaði fyrir nokkrum árum að gera handgerðar skartgripi - markmið mitt er að gera fallega og einstaka skargripi, ásamt fylgihlutum. Ég flyt einnig til landsins fallega skargripi og fylgihluti. Æfingin skapar meistarann og er ég stöðugt að þróa hugmyndir mínar og læra að gera nýja hluti. Ég er einstaklega þakklát fyrir alla þá sem sýna áhuga og stuðning við það sem ég er að skapa.

Payment Info - Greiðsluleiðir

Nýtt núna geturðu borgað með Aur appinu - þegar þú velur greiðsluleiðina þá færðu allar upplýsingar sem þú þarft til að greiða Það er hægt að borga með Paypal Paypal er mjög öruggt og þægilegt app þar sem þú getur tengt debet eða kreditkort og greiðir með því. Þarft að setja upp aðgang ef þú ert ekki með þannig. Þú getur einnig borgað með millifærslu ef þú velur þann möguleika þá koma upplýsingar um reikningsnr og kt En vinsamlegast sendu þá kvittun á netfangið vestmann1987@gmail.com Ef þú velur að sækja á lager þá geturðu borgað með pening eða valið að millifæra ef þú vilt skoða vöruna áður en þú ákveður að kaupa hana. You can pay through PayPal Paypal is a easy app you can connect your debet or credit card with a secure way. You need to set up account if you do not already have one. Or you can pay through via transfer to a bank account. If you choose that then all the info you need will show in the purchase process

Delivery & Returns - Afhending og vöruskil

Icelandic above and english below
Iceland: Sendi út um allt land með póstinum. Þegar þú kaupir vöru þá geturðu skráð emailið þitt og þá færðu email um þegar pöntunin er tilbúin og hvenær ég sendi hana. Ég keyri sjálf vörurnar út á höfuðborgarsvæðinu og hef samband í gegnum email eða síma hvenær þú vilt fá vöruna afhenda. Það er einnig hægt að sækja vöruna til mín - sækja á lager. Ef þú óskar eftir því að fá að koma og skoða skartgripina áður en þú ákveður að kaupa endilega sendu mér email á vestmann1987@gmail.com eða hafa samband við mig á messenger. Outside of Iceland: I send outside of Iceland with Íslandspóstur When you buy, you fill out all the details and your email so you can get notified when the order is packed and shipped. Skilafrestur 30 dagar Return policy 30 days - as long as the product is in orginal shape. Ef upp koma spurningar eða vandamál vinsamlegast sendið email á vestmann1987@gmail.com If you have any questions please send me email vestmann1987@gmail.com or you can find me on Facebook M.V.G Skart

Contact Us

Endilega hafðu samband ef þú hefur einhverjar spurningar